Garðaráðgjöf

Garðaráðgjöf á höfuðborgarsvæðinu. Einnig í sumarhúsalóðum og á landsbyggðinni með hæfilegum fyrirvara. Sýnikennsla í trjá- og runnaklipppingum.

Húsfélögum býðst aðstoð við gerð útboðslýsinga og gerð kostnaðaráætlana vegna garðaumhirðu og val á verktökum.

Pantið tíma í síma 896 6824 eða með tölvupósti á netfangið steinn@steinn.is

Söfnun, verkun og sáning birkifræs

Myndband um söfnun,verkun og sáningu birkifræs til endurheimtunar landgæða.

Myndbandið veitir haldgóðar leiðbeiningar um hvernig hægt er að skila náttúrunni aftur því sem frá henni var tekið og njóta jafnframt útivistar í íslenskri náttúru.

Umhverfisfræðingurinn, garðyrkjumeistarinn og náttúruunnandinn Steinn Kárason annaðist gerð myndbandsins, samdi handrit og tónlist en AXA ehf sá um framleiðsluna.