Trjáklippingar
Í bókinni GARÐVERKIN er að finna ítarlegar upplýsingar um trjá- og runna klippingar. Bókina og myndband um trjá- og runnaklippingar má panta í síma 896-6824 eða í tölvupósti steinn@steinn.is Í Landnámu Ara fróða Þorgilssonar segir að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Þær trjátegundir sem uxu á Íslandi við landnám voru birki, reynir, gulvíðir og fleiri víðitegundir, […]