Steinn – útgáfa ehf

Steinn – útgáfa ehf var stofnsett sem verktakafyrirtæki í skrúðgarðyrkju árið 1989 og hét þá Garðyrkjumeistarinn ehf. Áherslur hafa breyst og byggir stafsemin nú á bókaútgáfu, fyrirlestrum og garðaráðgjöf.

Garðyrkjumeistarinn ehf annaðist m.a. endurgerð kirkjugarðs Hóladómkirkju í Hjaltadal í Skagafirði, þ.m.t. steinhleðslur og steinlagnir umhverfis kirkjuna. Steinn Kárason hefur stýrt fyrirtækinu frá upphafi.

Hafa samband