Tilboð – Garðverkin
Tilboð kr. 3.900,- Verð áður kr. 5.601,- Hagnýt ráð um ræktunarstörf og viðhald gróðurs ásamt leiðbeiningum um lífræna ræktun og safnhaugagerð. Skrifuð á vistvænum nótum í anda sjálfbærrar þróunar. Um áttatíu ljósmyndir og á fjórða hundrað skýringarmyndir. Helstu umfjöllunarefni: Áburður og virkni hans. Timburskjólveggir í görðum. Matjurtir, sáning, uppeldi og ræktun. Vélar,verkfæri, val þeirrra og viðhald. Grasflötin , sáning, tyrfing […]