Garðyrkjunámskeið á næstunni

Garðyrkjunámskeið verða haldin á næstunni í samstarfi við Námsflokka Hafnarfjarðar. Skráning er á heimasíðu Námsflokka Hafnarfjarðar og í síma 585 5860. Námskeiðin verða haldin sem hér segir:   Sáning og ræktun kryddjurta og matjurta 6. febrúar – 1 skipti. Mánudagur kl. 19:30 – 21:30.  Verð kr. 6.000,- Fjallað um sáningu og ræktun algengra og auðræktanlegra kryddjurta og matjurta. Sagt frá […]