Auðlindanýting, menntun og velferð
Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunbaðinu 28. október 2006. LÖNGU er tímabært að þjóðin móti stefnu til langs tíma um nýtingu hálendisins sem og annarra landsins gagna og gæða. Því ber að fagna að ríkisstjórnin hefur lagt fram drög að þeirri vinnu. Að sjálfsögðu á Alþingi að leiða þetta ábyrgðarstarf en þjóðin þarf að draga lærdóm af reynslu liðinna […]