Kostnaður og gróði af umhverfisstarfi

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunblaðinu miðvikudag 28. september 2005, í tengslum við ráðstefnuna „Hreinn ágóði“, sem haldin var á Grand Hótel Reykjavík að tilstuðlan Umhverfisfræðsluráðs Umhverfisráðuneytisins o.fl. Segja má að kostnaður og ágóði af umhverfisstarfi byggi á þremur grunn þáttum; siðfræði, hagfræði og vistfræði. Þróuð hafa verið og innleidd í fyrirtæki og stofnanir, stöðluð gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi sem […]