Gefum umhverfismálum meiri gaum
Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunblaðinu 3. nóvember 2005. Umhverfismál eru einungis einn liður í heildarstefnumótun og stjórnun, hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða sveitarfélög. Umhverfismál snerta allt samfélagið í stóru og smáu, hvort sem fjallað er um skipulags-, efnahags- eða félagsmál. Hreint loft, heilnæmt og gott neysluvatn eru algjör grundvallarskilyrði fyrir heilbrigðu lífi. Skynsamleg meðferð á […]