MYGLAN ER SKAÐLEG

Posted Greinar

Steinn Kárason skrifar. Veikindi og heilsutjón af völdum myglusveppa eru vaxandi samfélagslegt böl sem nauðsynlegt er að koma í veg fyrir. Fjárhagslegt tjón er einnig verulegt. Fræðsla um orsakir og afleiðingar af völdum myglusveppa er nauðsyn. Þar til bærir aðilar þurfa að sýna ábyrgð. Hönnun húsa, byggingaraðferðir, ábyrgð og eftirlit með húsbyggingum er höfuðatriði til […]

Martröð með myglusvepp

Posted Greinar, Tilkynningar

Verð kr. 3.200,- Í bókinni eru átta reynslusögur fólks sem glímt hefur við eitrun af völdum myglusveppa, hvernig fólkið brást við og leiðir þess til að sigrast á vandanum. Greint er frá einkennum fólks af völdum myglusveppa, hugsanlegum bataleiðum varðandi fæðu og lífshætti og hvað beri að varast. Drepið er á endurskoðun laga og reglna […]

Trjáklippingar

Posted Greinar

Í bókinni GARÐVERKIN er að finna ítarlegar upplýsingar um trjá- og runna klippingar. Bókina og myndband um trjá- og runnaklippingar má panta í síma 896-6824 eða í tölvupósti steinn@steinn.is Í Landnámu Ara fróða Þorgilssonar segir að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Þær trjátegundir sem uxu á Íslandi við landnám voru birki, […]

Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur

Posted Greinar

Lars Pehrson framkvæmdastjóri Merkur Andelskasse og Steinn Kárason skrifa. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is 3. nóvember 2010. Greinin er einnig á feykir.is, sunnlenska.is og víðar. Þrír norrænir bankar hlutu náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank […]

Auðlindanýting, menntun og velferð

Posted Greinar

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunbaðinu 28. október 2006. LÖNGU er tímabært að þjóðin móti stefnu til langs tíma um nýtingu hálendisins sem og annarra landsins gagna og gæða. Því ber að fagna að ríkisstjórnin hefur lagt fram drög að þeirri vinnu. Að sjálfsögðu á Alþingi að leiða þetta ábyrgðarstarf en þjóðin þarf að […]