Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur
Lars Pehrson framkvæmdastjóri Merkur Andelskasse og Steinn Kárason skrifa. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is 3. nóvember 2010. Greinin er einnig á feykir.is, sunnlenska.is og víðar. Þrír norrænir bankar hlutu náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi. Stjórnmálamenn forðuðu nokkrum […]