Vistvæn borg, allir græða
Steinn Kárason skrifar. Greinin var skrifuð árið 2006. Reykjavík Fyrir fjórum árum var ég í meistaranámi við Álaborgarháskóla í Danmörku og vann þá meðal annarra verkefna, rannsóknarverkefni sem var úttekt á umhverfisstefnu Álaborgar og ætla að greina hér örstutt frá því verkefni. Í framhaldinu fjalla ég um þessi málefni í Reykjavík. Borgaryfirvöld í Álaborg settu sér það markmið gera borgina […]