Umhverfismennt á hverju strái
Steinn Kárason skrifar samantekt sem fulltrúi Umhverfisfræðsluráðs Umhverfisráðuneytisins. Greinin birtist í Morgunblaðinu 31. mars 2005. Málþing Umhverfisfræðsluráðs um stöðu og framtíð umhverfismenntunar í námskrá grunnskólans var haldið fimmtudaginn 10. mars síðastliðinn í Norræna húsinu. Opnunarávarp flutti Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í Umhverfisráðuneytinu og fjórir fyrirlesarar fluttu framsöguerindi. Þessi grein er í senn samantekt og eftirþankar undirritaðs um málþingið og er ætluð […]