Martröð með myglusvepp

Verð kr. 3.200,- Í bókinni eru átta reynslusögur fólks sem glímt hefur við eitrun af völdum myglusveppa, hvernig fólkið brást við og leiðir þess til að sigrast á vandanum. Greint er frá einkennum fólks af völdum myglusveppa, hugsanlegum bataleiðum varðandi fæðu og lífshætti og hvað beri að varast. Drepið er á endurskoðun laga og reglna og upplýsinga leitað hjá sérfræðingum […]

Garðyrkjunámskeið á næstunni

Garðyrkjunámskeið verða haldin á næstunni í samstarfi við Námsflokka Hafnarfjarðar. Skráning er á heimasíðu Námsflokka Hafnarfjarðar og í síma 585 5860. Námskeiðin verða haldin sem hér segir:   Sáning og ræktun kryddjurta og matjurta 6. febrúar – 1 skipti. Mánudagur kl. 19:30 – 21:30.  Verð kr. 6.000,- Fjallað um sáningu og ræktun algengra og auðræktanlegra kryddjurta og matjurta. Sagt frá […]

Íslenskar lækningajurtir, söfnun þeirra, verkun og notkun

Á námskeiðinu verður fjallað um algengar íslenskar drykkjar- og lækningajurtir og leiðbeint um söfnun þeirra, verkun og notkun. Stiklað verður á stóru í sögulegu samhengi og áhersla lögð á sjálfbærni og virðingu við náttúruna. Söfnun jurta í fögru umhverfi er ánægjulegt og lærdómsríkt viðfangsefni og kjörið fyrir samhentar fjölskyldur og einstaklinga unga sem aldna. Í tengslum við námskeiðið er í […]

Qigongnámskeiði nýlokið

Qigongnámskeiði í samstarfi við Námsflokka Hafnarfjarðar er nýlokið. Leiðbeinandi var Steinn Kárason. Qigong byggir á ævafornri kínverskri hefð og á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Starfsmannahópum gefst nú kostur á að panta qigongnámskeið. Qigong er samhæft kerfi öndunar, hreyfinga og einbeitingar sem miðar að því að viðhalda og efla heilsu iðkenda, efla ónæmi gegn sjúkdómum, efla styrk gegn […]

Aðal trjáklippingatímabilið fer í hönd

Nauðsynlegt er að laga til vöxt viðarplantna. Með því að klippa reglulega og á markvissan hátt næst betri ræktunarárangur. Trjáklipping sem framkvæmd er á réttan hátt, gefur gróðrinum meira notagildi og meira yndis má af honum njóta. Hægt er að stýra vexti, þéttleika, hæð og umfangi gróðurs. Einnig er hægt að hafa áhrif á blómmyndun í þá veru að auka […]