Qigongnámskeiði nýlokið
Qigongnámskeiði í samstarfi við Námsflokka Hafnarfjarðar er nýlokið. Leiðbeinandi var Steinn Kárason. Qigong byggir á ævafornri kínverskri hefð og á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Starfsmannahópum gefst nú kostur á að panta qigongnámskeið. Qigong er samhæft kerfi öndunar, hreyfinga og einbeitingar sem miðar að því að viðhalda og efla heilsu iðkenda, efla ónæmi gegn sjúkdómum, efla styrk gegn […]


