Trjáklippingar

Í bókinni GARÐVERKIN er að finna ítarlegar upplýsingar um trjá- og runna klippingar. Bókina og myndband um trjá- og runnaklippingar má panta í síma 896-6824 eða í tölvupósti steinn@steinn.is Í Landnámu Ara fróða Þorgilssonar segir að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Þær trjátegundir sem uxu á Íslandi við landnám voru birki, reynir, gulvíðir og fleiri víðitegundir, […]

Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur

Lars Pehrson framkvæmdastjóri Merkur Andelskasse og Steinn Kárason skrifa. Greinin birtist í Fréttablaðinu og á visir.is 3. nóvember 2010. Greinin er einnig á feykir.is, sunnlenska.is og víðar. Þrír norrænir bankar hlutu náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi. Stjórnmálamenn forðuðu nokkrum […]

Auðlindanýting, menntun og velferð

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunbaðinu 28. október 2006. LÖNGU er tímabært að þjóðin móti stefnu til langs tíma um nýtingu hálendisins sem og annarra landsins gagna og gæða. Því ber að fagna að ríkisstjórnin hefur lagt fram drög að þeirri vinnu. Að sjálfsögðu á Alþingi að leiða þetta ábyrgðarstarf en þjóðin þarf að draga lærdóm af reynslu liðinna […]

Betra umhverfi, betra samfélag

Steinn Kárason skrifar um hagrænt, samfélagslegt og umhverfislegt gildi umhverfisstjórnunar. Greining birtist í Morgundblaðinu 27. október 2006. Í hörðu, síbreytilegu samkeppnisumhverfi hafa kröfur um sjálfbæra þróun og almenn umhverfisvitund orðið til þess að ný og breytt lög og reglur um umhverfismál hafa tekið gildi. Fyrirtæki og stofnanir hafa í vaxandi mæli orðið fyrir þrýstingi frá hluthöfum, viðskiptavinum, neytendum og öðrum […]

Ísland og alþjóðleg samkeppni

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist á visir.is 26. október 2006. Hlutverk stjórnvalda Stjórnvöld gegna stóru hlutverki í alþjóðlegri samkeppni. Stefna stjórnvalda hefur áhrif á samkeppnisstöðu þjóðarinnar bæði á jákvæðan og neikvæðan hátt. Markmið stjórnvalda á að vera að skapa umhverfi þar sem fyrirtæki geta uppfært samkeppnisyfirburði í greinum sem fyrir eru en einnig að auðvelda fyrirtækjum inngöngu í nýjar atvinnugreinar […]