Martröð með myglusvepp
Verð kr. 3.200,- Í bókinni eru átta reynslusögur fólks sem glímt hefur við eitrun af völdum myglusveppa, hvernig fólkið brást við og leiðir þess til að sigrast á vandanum. Greint er frá einkennum fólks af völdum myglusveppa, hugsanlegum bataleiðum varðandi fæðu og lífshætti og hvað beri að varast. Drepið er á endurskoðun laga og reglna og upplýsinga leitað hjá sérfræðingum […]