Umhverfismennt á hverju strái

Steinn Kárason skrifar samantekt sem fulltrúi Umhverfisfræðsluráðs Umhverfisráðuneytisins. Greinin birtist í Morgunblaðinu 31. mars 2005. Málþing Umhverfisfræðsluráðs um stöðu og framtíð umhverfismenntunar í námskrá grunnskólans var haldið fimmtudaginn 10. mars síðastliðinn í Norræna húsinu. Opnunarávarp flutti Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í Umhverfisráðuneytinu og fjórir fyrirlesarar fluttu framsöguerindi. Þessi grein er í senn samantekt og eftirþankar undirritaðs um málþingið og er ætluð […]

Krafa íbúa um umferðaröryggi

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í hverfisblaði í Fossvogi í maí 2005. Að sögn íbúa við Hlaðaland hefur orsakast „allt að því stríðsástand“, vegna mikillar bílaumferðar í vetur, þegar foreldrar aka börnum sínum í Fossvogsskóla að morgni. Orsakirnar eru m.a. skipulagsbreytingar að hálfu borgaryfirvalda varðandi skólastarf og þröng akstursleið. Ökumenn aka of greitt og taka ekki nægjanlegt tillit til aðstæðna […]