Betra umhverfi, betra samfélag

Steinn Kárason skrifar um hagrænt, samfélagslegt og umhverfislegt gildi umhverfisstjórnunar. Greining birtist í Morgundblaðinu 27. október 2006. Í hörðu, síbreytilegu samkeppnisumhverfi hafa kröfur um sjálfbæra þróun og almenn umhverfisvitund orðið til þess að ný og breytt lög og reglur um umhverfismál hafa tekið gildi. Fyrirtæki og stofnanir hafa í vaxandi mæli orðið fyrir þrýstingi frá hluthöfum, viðskiptavinum, neytendum og öðrum […]

Ísland og alþjóðleg samkeppni

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist á visir.is 26. október 2006. Hlutverk stjórnvalda Stjórnvöld gegna stóru hlutverki í alþjóðlegri samkeppni. Stefna stjórnvalda hefur áhrif á samkeppnisstöðu þjóðarinnar bæði á jákvæðan og neikvæðan hátt. Markmið stjórnvalda á að vera að skapa umhverfi þar sem fyrirtæki geta uppfært samkeppnisyfirburði í greinum sem fyrir eru en einnig að auðvelda fyrirtækjum inngöngu í nýjar atvinnugreinar […]

Umhverfisstjórnun allra hagur

Steinn Kárason skrifar. Greining birtist í Morgunblaðinu 25. október 2006. Náttúruvernd og skynsamleg nýting náttúruauðlinda eru meðal brýnna viðfangsefna sem bíða úrlausnar okkar íslendinga á næstu árum. Umhverfismál almennt þarf einnig að taka föstum tökum vegna þess að umhverfismál snerta samfélagið í stóru og smáu, hvort sem fjallað er um skipulags-, efnahags- eða samfélagsmál. Við þurfum að líta á þessi […]

Náttúruvernd, auðlindanýting og velferð samfélagsins

Steinn Kárason skrifar. Grein send til birtingar í Vesturbæjarblaðinu 22.10. 2006. Náttúruvernd og skynsamleg nýting náttúruauðlinda eru meðal brýnna viðfangsefna sem bíða úrlausnar okkar Íslendinga á næstu árum. Umhverfismál almennt þarf einnig að taka föstum tökum vegna þess að umhverfismál snerta samfélagið í stóru og smáu, hvort sem fjallað er um skipulags-, efnahags- eða samfélagsmál. Við þurfum að líta á […]

Vistvæn borg, allir græða

Steinn Kárason skrifar. Greinin var skrifuð árið 2006. Reykjavík Fyrir fjórum árum var ég í meistaranámi við Álaborgarháskóla í Danmörku og vann þá meðal annarra verkefna, rannsóknarverkefni sem var úttekt á umhverfisstefnu Álaborgar og ætla að greina hér örstutt frá því verkefni. Í framhaldinu fjalla ég um þessi málefni í Reykjavík. Borgaryfirvöld í Álaborg settu sér það markmið gera borgina […]