Betra umhverfi, betra samfélag
Steinn Kárason skrifar um hagrænt, samfélagslegt og umhverfislegt gildi umhverfisstjórnunar. Greining birtist í Morgundblaðinu 27. október 2006. Í hörðu, síbreytilegu samkeppnisumhverfi hafa kröfur um sjálfbæra þróun og almenn umhverfisvitund orðið til þess að ný og breytt lög og reglur um umhverfismál hafa tekið gildi. Fyrirtæki og stofnanir hafa í vaxandi mæli orðið fyrir þrýstingi frá hluthöfum, viðskiptavinum, neytendum og öðrum […]