Krafa íbúa um umferðaröryggi

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í hverfisblaði í Fossvogi í maí 2005. Að sögn íbúa við Hlaðaland hefur orsakast „allt að því stríðsástand“, vegna mikillar bílaumferðar í vetur, þegar foreldrar aka börnum sínum í Fossvogsskóla að morgni. Orsakirnar eru m.a. skipulagsbreytingar að hálfu borgaryfirvalda varðandi skólastarf og þröng akstursleið. Ökumenn aka of greitt og taka […]