Náttúruvernd, auðlindanýting og velferð samfélagsins

Steinn Kárason skrifar. Grein send til birtingar í Vesturbæjarblaðinu 22.10. 2006. Náttúruvernd og skynsamleg nýting náttúruauðlinda eru meðal brýnna viðfangsefna sem bíða úrlausnar okkar Íslendinga á næstu árum. Umhverfismál almennt þarf einnig að taka föstum tökum vegna þess að umhverfismál snerta samfélagið í stóru og smáu, hvort sem fjallað er um skipulags-, efnahags- eða samfélagsmál. […]

Vistvæn borg, allir græða

Steinn Kárason skrifar. Greinin var skrifuð árið 2006. Reykjavík Fyrir fjórum árum var ég í meistaranámi við Álaborgarháskóla í Danmörku og vann þá meðal annarra verkefna, rannsóknarverkefni sem var úttekt á umhverfisstefnu Álaborgar og ætla að greina hér örstutt frá því verkefni. Í framhaldinu fjalla ég um þessi málefni í Reykjavík. Borgaryfirvöld í Álaborg settu […]

Gefum umhverfismálum meiri gaum

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunblaðinu 3. nóvember 2005. Umhverfismál eru einungis einn liður í heildarstefnumótun og stjórnun, hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða sveitarfélög. Umhverfismál snerta allt samfélagið í stóru og smáu, hvort sem fjallað er um skipulags-, efnahags- eða félagsmál. Hreint loft, heilnæmt og gott neysluvatn eru algjör grundvallarskilyrði fyrir […]

Kostnaður og gróði af umhverfisstarfi

Steinn Kárason skrifar. Greinin birtist í Morgunblaðinu miðvikudag 28. september 2005, í tengslum við ráðstefnuna „Hreinn ágóði“, sem haldin var á Grand Hótel Reykjavík að tilstuðlan Umhverfisfræðsluráðs Umhverfisráðuneytisins o.fl. Segja má að kostnaður og ágóði af umhverfisstarfi byggi á þremur grunn þáttum; siðfræði, hagfræði og vistfræði. Þróuð hafa verið og innleidd í fyrirtæki og stofnanir, […]

Umhverfismennt á hverju strái

Steinn Kárason skrifar samantekt sem fulltrúi Umhverfisfræðsluráðs Umhverfisráðuneytisins. Greinin birtist í Morgunblaðinu 31. mars 2005. Málþing Umhverfisfræðsluráðs um stöðu og framtíð umhverfismenntunar í námskrá grunnskólans var haldið fimmtudaginn 10. mars síðastliðinn í Norræna húsinu. Opnunarávarp flutti Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í Umhverfisráðuneytinu og fjórir fyrirlesarar fluttu framsöguerindi. Þessi grein er í senn samantekt og eftirþankar undirritaðs […]